Góður hópur af krökkum og foreldrum mætti á páskaeggjaleit Tíunnar við Mótorhjólasafnið í gærdag. Öll egg fundust og kláraðist lagerinn sem var um 50 egg mjög hratt og á meðan kíktu foreldra á safnið ,fengu sér Kakó með rjóma eða kaffisopa og skoðuðu flott mótorhjól....
Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts styrkir Mótorhjólasafn Íslands með milljón króna styrk. Tíunni hefur gengið vel undanfarið að safna fyrir klúbbinn, Bíngo, Happdrætti, auglýsingatekjur og margt fleira gera það að verkum að við getum stutt vel við safnið. Það er ykkur...