Vel heppnuð Páskaeggjaleit

Vel heppnuð Páskaeggjaleit

Góður hópur af krökkum og foreldrum mætti á páskaeggjaleit Tíunnar við Mótorhjólasafnið í gærdag. Öll egg fundust og kláraðist lagerinn sem var um 50 egg  mjög hratt og á meðan kíktu foreldra á safnið ,fengu sér Kakó með rjóma eða kaffisopa og skoðuðu flott mótorhjól....
Sala er hafin í happdrætti Tíunnar

Sala er hafin í happdrætti Tíunnar

Miðaverð er aðeins 1000kr og verða aðeins 800 miðar gefnir út og aðeins dregið úr seldum miðum. Miðarnir eru rafrænir og eru seldir á heimasíðu Tíunnar. skraið ykkur ,,, borgið og þið fáið miðnúmerin send um hæl í tölvupósti. Happdrætti 2023 Endilega skellið ykkur á...