Framboð til stjórnar Tíunnar

Framboð til stjórnar Tíunnar

Ég Anna Guðný Egilsdóttir býð mig hér með fram í stjórn Tíunnar. Við hjónin höfum verið félagsmenn í Tíunni í ein 10 ár. Höfum tekið þátt í mörgu sem boðið hefur verið upp á svo okkur finnst kominn tími til að taka þátt í að skipuleggja starfið. Því miður getum við...
Bannað að prjóna!

Bannað að prjóna!

Já samkvæmt lögum er bannað að prjóna á Mótorhjólum. og miðað við þetta stórskrítna þriggja hjóla mótorhjól þá þarf ekki að hafa áhyggjur af því. Drifhjólið er nefnilega í miðjudekkinu og þar með gjörsamlega ómögulegt að lyfta framdekkinu nema með tjakk…. alveg...
Framboð til stjórnar

Framboð til stjórnar

Sæl verið þið. Ég heiti Óskar Björn Guðmundsson og er 34 ára, tveggja barna fjölskyldufaðir. Ég er menntaður vélvirki og hef unnið síðustu 10 ár í Slippnum og starfa þar sem flokkstjóri á vélsmiðju. Þó svo að ég sé nokkuð nýr í þessu sporti þá hef ég kynnst fullt af...