by livvyy | feb 3, 2021 | Febrúar 2021, Greinar 2021, Nýjar og hertar reglur
Stórauknar kröfur og hertar reglur til verktaka, eftirlits og umsjónarmanna Vegagerðarinnar við lagningu malbiks og klæðinga, voru kynntar á opnum fundi í morgun. Hert vinnubrögð eru boðuð í kjölfar banaslyssins á Kjalarnesi í sumar þar sem tveir bifhjólamenn létust...
by livvyy | jan 25, 2021 | Fyrsti kvenn keppandin, Greinar 2021, Janúar 2021
Þó svo að motó-cross keppnir sumarsins hafi ekki dregið eins marga áhorfendur og til stóð, þá má geta þess að almennt mótorsport á Íslandi hefur verið í algjöru lágmarki og miðað við ekki minni greinar en kvartmílu og Rallý-cross þá geta móto-cross menn vel við unað....
by livvyy | jan 25, 2021 | Greinar 2021, Ísland í augum ferðamanna, Janúar 2021
Það var gríðalega sérstök tilfinning að standa á brún Dettifoss og finna kraftinn. Og reyndar átti það við um alla fossana sem við skoðuðum Á ári hverju í júlímánuði fer ég og vinir mínir í mótorhjólaferð, bara svona út í buskann. Góður og sterkur vinahópur sem...
by livvyy | jan 25, 2021 | Greinar 2021, Janúar 2021, Stórbruni í mótorhjólasafni
Stór hluti af Top Mountain Motorcycle Museum í Austurríki brann í nótt og er restin af húsinu mikið skemmt. Eldurinn var mikill í timbrinu. Á safninu sem er í 2200 metra hæð yfir sjávarmáli voru mikið af gömlum og sérstökum mótorhjólum og tókst aðeins að bjarga...
by livvyy | jan 25, 2021 | Greinar 2021, Janúar 2021, Rosalegt 500 hestafla mótorhjól
Insane Eisenberg V8 Bike Delivers 500 HP – It’s Road Legal Britain’s Eisenberg Racing fitted a V8 engine on a custom motorcycle. The engine displacement is 3000cc while the total output is staggering – 500 hp (if it runs on racing fuel) and 480 hp (on standard gas)....