Askur á mótorhjóli

Askur á mótorhjóli

Askur er sex ára yorkshire terrier sem elskar fátt meira en að þeysast á mótorhjóli með eigendum sínum. Eigendur Asks, hjónin Anna Málfríður Jónsdóttir og Gunnlaugur Hólm Sigurðsson eða Gulli, segja Ask hafa verið mjög bílhræddan og skelkaðan við mörg umhverfishljóð...
Margt leynist í kirkjum

Margt leynist í kirkjum

Öldum saman hafa kjallarar í kirkjum verið notaðir til ýmissa hluta. Þar hafa verið kapellur, bókasöfn og geymslur. Einnig hefur látnum kirkjuhöfðingjum og kóngafólki verið komið þar fyrir undir miklum björgum og oft meistaralega tilhöggnum. Þá hafa listaverk verið...