Bjöllu minningar athöfn Sober Riders MC verður haldin 6 júní á plani Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri kl 13.

Lesin verða upp nöfn þeirra sem hafa fallið og fylgt eftir með bjöllu hljóm.

Komum saman og minnumst fallinna félaga okkar og eigum notalega stund saman.

Allir eru velkomnir jafn hjóla fólk sem og aðrir. Vöfflur og kaffi í boði að lokinni athöfn.