Nokkur skemmtileg myndbönd frá Sandspyrnunni

Nokkur skemmtileg myndbönd frá Sandspyrnunni

Sandspyrna var haldin á Akureyri 17 júní á Bíladögum allmörg hjól og bílar kepptu og var rosalegt að sjá Grindina hjá Val rippa upp brautina á undir 3 sek … Kíkið á myndböndin.   Þar má sjá krass á hjóli og ofurspyrnu á sérútbúnu bílunum þar sem hávaðinn...
Vantar hjól á Sýningu

Vantar hjól á Sýningu

Framundan eru Bíladagar og Hjóladagar um 17 júní helgina… Bílaklúbbur Akureyrar heldur sína árlegu bílasyningu og vantar endilega að fá hjól á sýninguna í Boganum. Svo ef þú liggur á glæsilegu tæki endilega skráðu hjólið á sýninguna . Bílasýningin verður haldin...