by Tían | okt 20, 2024 | Ættleidd í Uzberkistan, Ferðasögur, Gamalt efni, Gamalt efni 2001-2010, Greinar 2024, sept-des-2024
Austfirðingarnir Unnur Sveinsdóttir og Högni Páll Harðarson greina frá ævintýralegu mótorferðalagi sínu í bókinni Vegabréf, vísakort og lyklar að hjólinu sem væntanleg er í haust. Hvað er það sem fær venjulegt fólk á miðjum aldri til að pakka á mótorhjólin sín...