by Tían | apr 18, 2022 | Apríl 2022, Ferðasögur, Greinar 2022
Ferða og útivistarfélagið Slóðavinir var stofnað 2008. Stofnafélagar voru 120 talsins en æá hverju ári bættist í hópinn og fjöldi greiddra félaga er nú í kringum 500 og eru á öllum aldri, báðum kynjum og búa um allt land. Slóðavinir er félag fyrir þá sem hafa áhuga á...
by Tían | jan 1, 2022 | Ferðasögur, Gamalt efni, Greinar 2022, Janúar 2022, Tvær á Mótorhjóli
Valkyrjur tvær lögðu af stað í ferðalag mikið til þess að skoða sem mest af Evrópu. Farartækið var ekki það sem flestir ferðalangar velja sér — en hvernig skyldi annars Evrópa líta út séð af aftursætinu á mótorhjóli? Þessar ágætu konur heita Valgerður Þ. E....
by Tían | des 28, 2021 | á Pólinn, Desember 2021, Ferðasögur, Greinar 2021
Höfundur Njáll Gunnlaugsson Tveir starfsmenn Royal Enfield mótorhjólamerkisins luku nýlega við ferð sem líklega kemst í sögubækurnar, en þeir lögðu af stað á Suðurpólinn fyrir um mánuði síðan. Ferðin var farin á 120 ára afmæli merkisins á tveimur Himalayan mótorhjólum...
by Tían | des 19, 2021 | Desember 2021, Ferðasögur, Greinar 2021, Lét drauminn rætast
63JA ÁRA GAMALL FYRRUM LÖGREGLUMAÐUR LÉT DRAUM RÆTAST OG ÓK Á MÓTORHJÓLI ÞVERT YFIR BANDARÍKIN UM ÞJÓÐVEG 66. VEGUR VONA, SEGIR FERÐALANGURINN Sævar Ingi Jónsson er dálítill ævintýramaður. Hann er fyrrverandi lögreglumaður til langs tíma, fjölskyldumaður og hefur...
by Tían | des 16, 2021 | Desember 2021, Ferðasögur, Greinar 2021, Suður Afríka 2020
Þegar ljóst varð í byrjun vetrar að okkar feðgum, Grími Axelsysni og Axel Eiríkssini, ásamt félögum í BMW- mótorhjólaklúbbi Íslands, stóð til boða að taka þátt í þaulskipulagðri mótorhjólaferð um Suður-Afríku með þýsku vinafélagi okkar var bara eitt svar– við...
by Tían | des 5, 2021 | Desember 2021, Ferðasögur, Gamalt efni 2010-2019, Greinar 2021, Öðlast ólýsanlegt frelsi
Ferðalög, saga og mótorhjól eru þrjú helstu áhugamál Hafnfirðingsins Eiríks Viljars Hallgrímssonar Kúld. Honum hefur nú tekist að sameina þetta þrennt með því að þræða fáfarna vegi í Asíu þar sem hann lenti í hinum ýmsu ævintýrum þar sem skæruliðar í hengirúmum,...