by Tían | nóv 13, 2021 | Eyjaferð 1986, Gamalt efni, Greinar 2021, November 2021
Glæpagengi eða lagana verðir Það er föstudagur, sennilega eini föstudagurinn á árinu sem hægt er að kalla flöskudag með reglulega góðri samvisku. Það er föstudagurinn fyrir Verslunarmannahelgi. Hallærisplanið , þar sem svo margur unglingurinn hefur drukkið...