Hópkeyrsla Snigla. 1.maí

Hópkeyrsla Snigla. 1.maí

Hin árlega hópkeyrsla Snigla verður 1.maí kl 12.30 í Reykjavík Laugavegur opnar 11.45, athugið vegna sóttvarna opnar ekki fyrr en 45 mínútum fyrir áætlaða brottför Hjól safnast saman niður allan Laugaveg, en vegna sóttvarna er fólk vinsamlegast beðið um að vera hjá...