Þegar þú ert alveg nýkominn úr mótorhjóla prófinu og ferð að velta fyrir þér hvaða hjól og eða hvernig hjól þú ætlar þér að hjóla á í sumar. Þú ert samt á byrjunar reit og átt eftir að fá þér hjálm, vettlinga, galla og allt annað sem þarf EN þú ert samt mest að hugsa...