by Tían | apr 10, 2021 | April 2021, Greinar 2021, standsetja hjólið
Nýtt fyrirtæki hér á Akureyri býður mótorhjólamönnum upp á að standsetja hjól fyrir sumarið. Kíkið á síðuna hjá þeim og pantið td. olíuskipti hjá þeim nú eða láta fara yfir bremsurnar (skipta um vökva eða klossa), nú eða skipta um olíu á framdempurum, sem þarf víst...