by Tían | ágú 22, 2021 | Askur á Mótorhjóli, Febrúar 2021, Greinar 2021
Askur er sex ára yorkshire terrier sem elskar fátt meira en að þeysast á mótorhjóli með eigendum sínum. Eigendur Asks, hjónin Anna Málfríður Jónsdóttir og Gunnlaugur Hólm Sigurðsson eða Gulli, segja Ask hafa verið mjög bílhræddan og skelkaðan við mörg umhverfishljóð...