by Tían | júl 5, 2021 | Frábært Landsmót 2021, Greinar 2021, Júlí 2021
Já ég held að það sé ekki hægt að segja annað en að landsmót hafi heppnast vel. Frábær skemmtun frá upphafi til enda Tónleikar þrjú kvöld í röð, Súpan, maturinn, frábært veður og skemmilegt fólk. Móthaldararnir eiga náttúrulega skilið stærsta hrósið,...