by Valur Þórðarson | júl 19, 2021 | Góðgerðar - Demantshringurinn, Greinar 2021, Júlí 2021
Laugardagurinn 17/07 var planaður fyrir góðan mótorhjólatúr, Demantshringurinn hinn eini sanni. Rétt undir 300km hringur. Nú skildi styrkja með þátttökugjaldi. Láta gott af sér leiða og allt það. 1000kr á haus og skildi styrkja Umhyggju, félag langveikra barna. Mæting...