by Valur Þórðarson | jún 17, 2021 | Greinar 2021, Hraðahindranir víða á Akureyri, Júní 2021
Bíladagar hafa nú hafist sem og hjóladagar. Af þessum sökum hafa forsvarsfólk bæjarins reynt að finna lausnir á þeim vanda sem stafar að kraftmiklum tækjum á ferðinni um bæinn með tilheyrandi spóli og spyrnum. Lausnin er frekar einföld og er hún að hlamma niður...