Slysið varð þann 28. júní síðastliðinn. Fjórum bifhjólum var þá ekið suður Vesturlandsveg í átt til Reykjavíkur og missti ökumaður fremsta hjólsins stjórn á hjóli sínu á hálu nýlögðu malbiki og féll hjólið í götuna. Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2021 12:30...