Framboð í Stjórn Tíunnar

Framboð í Stjórn Tíunnar

Komið þið sæl. Ég heiti Valur Smári Þórðarson og er 46 ára. Ég vinn við greiðslumiðlun og er sérfræðingur í netgreiðslulausnum og veffærslum. Ég er menntaður Linux kerfisfræðingur og er einnig með Windowsgráðuna MCSA ásamt grafískri miðlun og ýmiskonar námskeiða hér...
Næst á dagskrá hjá Tíunni

Næst á dagskrá hjá Tíunni

Er Aðalfundur Tíunnar þann 27. mars kl 14:30.   Fundurinn verður haldinn í glæsilegu húsi Mótorhjólasafns Íslands. Venjulega er aðalfundur klúbbsins á haustin en vegna Covid ástandsins var honum frestað og því verða ársreikningar ársins 2019 yfirfarnir að þessu sinni....