by Tían | mar 30, 2021 | Greinar 2021, Kæru félagsmenn, Mars 2021
Við stjórnin höfum ekki setið auðum höndum, Strákarnir í stjórn eru búnir að stýra hinu glæsilegasta happdrætti. Við þökkum fyrir frábærar þáttökur. Tían hefur opnað nýja heimasíðu sem er hin glæsilegasta og inn á henni er vefverslun með allskonar hjólatengdum...