Ný tækni í Mótorhjóla keppnum ? Ducati er um þessar mundir að prófa hvort að bæta við vindrörum / vængjum eða scoops neðanlega að hliðarhlífar hjólanna sinna beri árangur. Vonast þeir til að þetta hafi áhrif á ground effect en það fyrirbæri er vel þekkt í flugi og...