by Tían | mar 7, 2021 | Greinar 2021, Mars 2021
Ómenntaður sveimhugi með fullkomnunaráráttu Stofnandi Honda er um margt einkennilegur maður og saga fyrirtækisins sem ber nafn stofnandans ber þess merki. Saga Honda hófst þegar Soichiro Honda tók yfir gamla og svo til ónýta verksmiðju sem fengið hafði að kenna á því...
by Tían | mar 6, 2021 | Ferðasaga til Úkraínu 3.hluti, Greinar 2021, Mars 2021
Ferðalýsing III Þriðjudagur 17. september. Þar sem það þurfti að ganga upp á fjórar hæð til að komast á aðra hæð vegahótelsins var eingöngu tekinn upp á herbergið farangur sem hægt var að komast með í einni ferð. Í matstofu hótelsins voru borð og stólar merkt Tuborg...
by Tían | mar 5, 2021 | Greinar 2021, Kawasaki’s Three-wheel Superbike, Mars 2021
Þriggja hjóla ofurhjól með nýrri gerð af stýri. Fjöðrun og stýri og allt af öðrum toga en við erum vön. Nú eru um átta ár frá því að Kawasaki sýndi hið frumlega J frumtýpu framtíðarinnar á Tokyo motor show 2013, en ný einkaleyfi sem fyrirtækið er kominð með sýna að...
by Tían | mar 4, 2021 | Ferðasaga til Úkraínu 2hluti, Greinar 2021, Mars 2021
Ferðalýsing II Mánudagur 9. september. Var haldið til borgarinnar Brno í austur Tékklandi. Rigning var um morguninn en stytti síðan upp. Gisti fyrir utan borgina við uppistöðulón, en öll vötn í Tékklandi eru uppistöðulón að því er ég fæ best séð. Í Brno er...
by Tían | mar 2, 2021 | Ferðasaga til Úkraínu, Greinar 2021, Mars 2021
Ferðasaga í fimm hlutum. eftir Guðmund Bjarnasson Ferðalýsing I Síðan 2005 hef ég farið á eigin hjóli til Evrópu flest haust, fyrst á Ducati ST3 og síðan á BMW 1200 GSA. Venjulega nota ég september í þessar ferðir, þá er ennþá sumar í Evrópu og flest allt opið en mun...
by Tían | mar 1, 2021 | Greinar 2021, Hann á afmæli í dag, Mars 2021
Ölkvöld Tiunnar viðburður.