by Tían | mar 1, 2021 | Greinar 2021, Hraðamyndavélar, Mars 2021
Vökulum ferðalöngum á Akureyri hafa veitt því athygli að nú eru upp komnar hvorki meira en né minna en þrjár ofur-eftirlits, hraðamyndavélar á 300 metra kafla á Hörgárbraut milli hringtorgsins hjá N1 og niður á gatnamótin hjá Olís. Við N1 skammt rétt við gangbrautina...