by Tían | nóv 23, 2021 | Ferðasögur, Greinar 2021, Íran og litla Asía, November 2021
Lagt upp frá Nesradíó Lagt upp frá Nesradíó kl 9. Þangað mættu að sjálfsögðu betri helmingar okkar beggja til að vinka okkur bless. Einnig kvaddi okkur þarna í Síðumúlanum Bjöggi ritari BMW hjólaklúbbsins og altmugligman á þeim vetvangi, einn af styrkustu stoðum þess...