Seinnipart vetrar tóku fjórir Íslendingar sig saman og pökkuðu ofan í töskur fyrir einn hjólatúr. Hjólatúrinn var reyndar lengra í burtu en hjá flestum því ferðinni var heitið til Indlands þar sem þeir höfðu leigt sér Royal Enfield 500- hjól í tvær vikur. Þrír þeirra...