Í dag kom í ljós eftir keppni dagins í Motogp á Ítalíu að frakkinn Fabio Quartararo (Yamaha) varð heimsmeistari í MotoGp Hann mun vera fyrsti frakkinn til að verða heimsmeistari í MotoGp í sögunni en hann lenti í fjórða sæti í keppninni í dag. Þetta var einnig síðasta...