by Tían | ágú 29, 2022 | Ágúst 2022, Greinar 2022, Upprifjun frá 2002
Mótorhjólaslysið á Akureyri Öryggismálum ábotavant Annar keppandi í gallabuxum datt á 150 km hraða Það fór betur en á horfðist fyrir Árna Þór Jónassyni mótorhjólakappa 15. júní síðastliðinn þegar hann lenti í árekstri við bifreið í keppni í götuspyrnu. Hjól Árna var...
by Tían | ágú 27, 2022 | Ágúst 2022, Greinar 2022, Pokerrun lokið
Í dag (Laugardag) fór fram hjá Tíunni Pokerrun í algeru blíðskaparveðri. Alls tóku 20 aðilar þátt. Ekið var frá Mótorhjólasafninu á Akureyri og var ekin um 150 km leið með nokkrum stoppum þar sem dregin voru spil. Á enda stöð sem að þessu sinni var Olís á Akureyri...
by Tían | ágú 25, 2022 | Ágúst 2022, Greinar 2022, Lýðurinn skal skrásettur
Hvernig eiga persónuverndarlög að virka ? Ég er bifhjólamaður og hef verið það um árabil. Stór hluti hjólamennskunnar snýst um mannleg samskipti, hitta fólk og fara á rúntinn; annaðhvort ísrúnt í Reykjavík, hnattreisu eða eitthvað þar á milli. Það hefur lengi verið...
by Tían | ágú 24, 2022 | Ágúst 2022, Greinar 2022, Pokerrun 2022
ATH ……… Pokerrunið fer frá Mótorhjólasafninu kl 15 ekki frá Ráðhústorgi Já hið árlega Pókerrun er framundan hjá okkur í Tíunni Þátttökugjald 3000kr Cashmoney 2/3 af þátttökugjaldi er aðalverðlaun ásamt Bikar. 1/3 af þátttökugjaldi fer til...
by Tían | ágú 16, 2022 | Ágúst 2022, Greinar 2022, Minningarmót
Bílaklúbbur Akureyrar heldur Bikarmót í spyrnu á aksturssvæði BA þann 27. ágúst 2022 (Minningarkeppnin er haldin til heiðurs þeirra sem fórust í flugslysi á Akureyri 2013 þar sem flugvél Mýflugs brotlenti á spyrnubrautinni með þeim afleiðingum að tveir af þremur í...
by Tían | ágú 12, 2022 | Ágúst 2022, Greinar 2022, Spyrnukeppi
Fer fram á Akureyri á laugardag. Endilega látið ykkur ekki vanta. https://www.facebook.com/events/760177208592238/?ref=newsfeed