Á dögunum kom upp ný síða Mótorhjólasafns Íslands Slóðin á síðuna er http:www.motorhjolasafn.is Síðan er aðalega hugsuð sem kynningarsíða fyrir mótorhjólasafnið og er hægt að sjá hana á mörgum tungumálum. Viðburðir á vegum safnsins hinsvegar fara í gegnum facebooksíðu...
Kvartmíluklúbburinn heldur 5. umferð Íslandsmóts í spyrnu 2022 á kvartmílubraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 6. ágúst 2022. Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, reglum AKÍS og sérreglum keppninnar. Keppt verður í...
Þann 13 ágúst næstkomandi verður endúrokeppni haldin við bæinn Saurbæ í Vatnsdal í Húnavatnssýslu. Þetta er að ég held í þriðja sinn sem keppnin er haldin þarna og hefur mætingin verið góð og keppin einstaklega skemmtileg fyrir bæði keppendur og áhorfendur. Endilega...