Þeir sem eiga peninga í pokavís og hafa smitast af mótorhjóladellu geta auðvitað ekki sætt sig við að vera á venjulegu verksmiðjuframleiddu vélhjóli. Eins gaman og það er að vera á huggulegum Harley eða kröftugri Hayabúsu þá gengur ekki að láta sjá sig á svona...
Við því miður lifum í þjóðfélagi þar sem að skuggahliðar samfélagssins bitnar oft á þeim sem síst skildi og gerði það í þetta skiptið. Hjólafatnaði fyrir tugir ef ekki hundruði þúsunda var stolið og síðast þegar fréttist (óstaðfest) var það komið til okkar hér á...
Samkvæmt til kynningu frá Landsmóthöldurum í fyrra þá á að endurtaka leikinn í ár og halda enn eitt mótið. Hér má sjá tilkynningu frá Siggu og Gunna. Gleðilegt nýtt ár öll. Miðað við fréttir dagsins: Þá hefur Tvíeykið ákveðið að skella í eitt gott landsmót....
Já Tíusíðan er án vafa ein vinsælasta mótorhjólasíða landsins. Hún er mjög virk í að deila því sem um er að vera í mótorhjólaheiminum enda er hún rekin af mótorhjóladellufólki. Einu sinni á ári óskum við eftir auglýsendum á síðuna hjá okkur. Fyrir vægt gjald er...
Frakkland verður fyrsta landið til að innleiða notkun hávaðamyndavéla á næstunni. Um er að ræða Meduse-myndavélar sem tengdar eru stefnuvirkandi hljóðnemum og fundið geta hávaðasöm ökutæki og myndað þau. Fær hvert ökutæki sem fer yfir mörk sekt upp á 135 evrur, eða um...
Nýtt ár Gleðilegt ár! og takk fyrir það gamla. Nýtt hjólár er að hefjast og dagana farið að lengja. Sumir eru nú þegar byrjaðir að dunda í fákunum og eru að undirbúa hjólasumarið. Við hjá Tíunni höfum svosem tekið því rólega frá aðalfundi enda Covid að hrekkja...