Tían heldur sína árlegu hópkeyrslu til að minna á að mótorhjólin eru komin á götuna. Oftast hefur hópkeyrslan verið haldin á verkalýðsdaginn 1.maí en stjórn Tíunnar breytti því í fyrra bæði vegna þess að oft er veður óhentugt þennan dag hér norðanlands og að...
Nú er komið að skoðunnardegi Mótorhjóla. og Fornbíla. Skoðunin fer fram í Frumherja á Laugardaginn 14 maí kl 8:00 -1200 Afsláttur af skoðun, Grill á staðnum. Góður félagskapur Munið félagskírteinin Í klúbbunum gilda. (Mæta með þau). Viðburðurinn á Facebook...