Hópkeyrsla Tíunnar 15 maí

Hópkeyrsla Tíunnar 15 maí

Tían heldur sína árlegu hópkeyrslu til að minna á að mótorhjólin eru komin á götuna. Oftast hefur hópkeyrslan verið haldin á verkalýðsdaginn 1.maí en stjórn Tíunnar breytti því í fyrra bæði vegna þess að oft er veður óhentugt þennan dag hér norðanlands og að...