Já nú fer að síga á seinni hlutann á happdrættinu og drögum við á Sunnudag. Við viljum þakka öllum þeim fyrirtækjum sem styrktu okkur í þessu framtaki og okkur hlakkar til að afhenda vinningshöfum vinningana sína. Enn eru nokkrir miðar eftir svo hver fer að verða...