Vinsamlegast sýnið varkárni Einn af okkar ágætu vorboðum eru mótorhjólin. Reikna má með verulegri aukningu mótorhjóla á götum og vegum landsins á næstu dögum og vikum. Vegagerðin vill benda mótorhjólafólki á að víða er lausmöl og sandur á vegum eftir veturinn og þess...