Eftir langt hlé eru Ducati-mótorhjól aftur fáanleg á Íslandi og fyrir skemmstu voru fyrstu fjögur hjólin, nýkomin til landsins, tekin úr kössunum hjá Italis við Álfhellu 4 í Hafnarfirði. Að innflutningnum standa þeir Unnar Már Magnússon og...