Ökumaður með eftirvagn í drætti á franskri hraðbraut áttaði sig ekki á því fyrr en 90 km seinna að hann hafði losnað úr eftirdragi. Það var reyndar herlögreglan sem stöðvaði ferð bílsins og upplýsti ökumann um horfna eftirvagn sem á voru þrjú mótorhjól....