Framboð til stjórnar Tíunnar

Framboð til stjórnar Tíunnar

Ég Anna Guðný Egilsdóttir býð mig hér með fram í stjórn Tíunnar. Við hjónin höfum verið félagsmenn í Tíunni í ein 10 ár. Höfum tekið þátt í mörgu sem boðið hefur verið upp á svo okkur finnst kominn tími til að taka þátt í að skipuleggja starfið. Því miður getum við...