Hin goðsagnakenndu Harley-Davidson-mótorhjól þarf ekki að kynna fyrir neinum, enda muna flestir eftir vígreifum lögreglumönnum á slíkum gæðingum. Færri vita hins vegar að þetta voru vinsælustu mótorhjólin á fyrri hluta síðustu aldar þegar sannkallaðar hetjur riðu um...
Aðalfundur Tíunnar 15. október 2022. Haldinn á Mótorhjólasafni Íslands. Kosinn fundarstjóri, Valur Smári Þórðarson, setti fundinn. Ritari var Svanhvít Pétursdóttir. – Skýrsla formans fyrir 2021. Víðir Már Hermannsson formaður las upp skýrsluna....
Ég Anna Guðný Egilsdóttir býð mig hér með fram í stjórn Tíunnar. Við hjónin höfum verið félagsmenn í Tíunni í ein 10 ár. Höfum tekið þátt í mörgu sem boðið hefur verið upp á svo okkur finnst kominn tími til að taka þátt í að skipuleggja starfið. Því miður getum við...