Bannað að prjóna!

Bannað að prjóna!

Já samkvæmt lögum er bannað að prjóna á Mótorhjólum. og miðað við þetta stórskrítna þriggja hjóla mótorhjól þá þarf ekki að hafa áhyggjur af því. Drifhjólið er nefnilega í miðjudekkinu og þar með gjörsamlega ómögulegt að lyfta framdekkinu nema með tjakk…. alveg...