by Tían | okt 17, 2022 | Aðalfundur 2022 fundargerð, Greinar 2022, Október 2022, September 2022
Aðalfundur Tíunnar 15. október 2022. Haldinn á Mótorhjólasafni Íslands. Kosinn fundarstjóri, Valur Smári Þórðarson, setti fundinn. Ritari var Svanhvít Pétursdóttir. – Skýrsla formans fyrir 2021. Víðir Már Hermannsson formaður las upp skýrsluna....
by Tían | sep 29, 2022 | Greinar 2022, September 2022, Uppsetning og áseta á mótorhjólum
Við erum öll misjöfn. Og erum líklega öll rosa ánægð með mótorhjólin okkar. En það er allaf eitthvað smáveigis að ,,, þú færð náladoða í hendurnar eftir lengri akstur,,, verkjar í hnéin nú eða bakið,,,, en gerir ekkert í því að finna af hverju. Takið ykkur tíma og...
by Tían | sep 29, 2022 | Bannað að prjóna., Greinar 2022, September 2022
Já samkvæmt lögum er bannað að prjóna á Mótorhjólum. og miðað við þetta stórskrítna þriggja hjóla mótorhjól þá þarf ekki að hafa áhyggjur af því. Drifhjólið er nefnilega í miðjudekkinu og þar með gjörsamlega ómögulegt að lyfta framdekkinu nema með tjakk…. alveg...
by Tían | sep 25, 2022 | Framboð Óskar Björn, Greinar 2022, September 2022
Sæl verið þið. Ég heiti Óskar Björn Guðmundsson og er 34 ára, tveggja barna fjölskyldufaðir. Ég er menntaður vélvirki og hef unnið síðustu 10 ár í Slippnum og starfa þar sem flokkstjóri á vélsmiðju. Þó svo að ég sé nokkuð nýr í þessu sporti þá hef ég kynnst fullt af...
by Tían | sep 16, 2022 | Framboð 1 2022, Greinar 2022, September 2022
Framboð til Stjórnar Tíunnar Anton Steinarsson Ég fæddur 14 júní 1969 á Akureyri giftur og á eina 15 ára stúlku alltaf búið í Hrísey. Byrjaði til sjós 1987 og hef verið skipstjóri á Sævari Hríseyjarferju síðan 2008. Eignaðist mitt 1.hjól 1983 à í dag 3...
by Tían | sep 14, 2022 | Greinar 2022, Okrað á mótorhjólatryggingum, September 2022
Þörf umræða og kominn tími til að fara að gera eitthvað í þessu….. en til þess þurfum við samstöðu allra með tryggingamál ,,,,, menn verða að vera klárir í að skipta um félag með allt sitt ef góð tilboð fást.