Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar, héldu í dag sína árlegu 1. maí hópkeyrslu þegar yfir 870 mótorhjólakappar tóku þátt í hópkeyrslu í góðvirðinu. Ekið var niður Njarðargötu, Sóleyjargötu framhjá tjörninni niður á Sæbraut og svo upp Ártúnsbrekku, lauk...