Sniglar óku um götur borgarinnar á 1.maí

Sniglar óku um götur borgarinnar á 1.maí

Bif­hjóla­sam­tök lýðveld­is­ins, Snigl­ar, héldu í dag sína ár­legu 1. maí hópkeyrslu þegar yfir 870 mótor­hjólakapp­ar tóku þátt í hópkeyrslu í góðvirðinu. Ekið var niður Njarðargötu, Sóleyjargötu framhjá tjörninni niður á Sæ­braut og svo upp Ártúns­brekku, lauk...