Dagur I Um leið og gefið var upp hvar Landsmót Bifhjólafólks ætti að vera ákvað ég að mæta, uppáhalds staður minn til að hjóla á og malarvegir (að vísu ekki nema 70 km. eftir, þetta helvítis malbik er hægt og bítandi að flæða yfir alla vegi). Slys gera ekki boð á...