– segir Gunnar Möller „Þetta er enginn forngripur eins og margir halda, heldur er þetta árgerð 1989,“ segir Gunnar Möller, en hann ekur um götur Akureyrar á farartæki sem mörgum þykir nokkuð skondið. Um er að ræða tveggja sæta mótorhjól með hliðarkörfu þannig...