by Tían | jan 25, 2023 | Félagsgjöld 2023, Greinar 2023, Janúar 2023
Happdrættsmiði fylgir félagsgjaldi í klúbbinn ef greitt er árgjaldið á netinu fyrir 15 febrúar. Eftir óformlegan stjórnarfund hjá klúbbnum var ákveðið að halda Happdrætti Tíunnar í lok mars og verður dregið þann 20 apríl sem er sumardaginn fyrsti. Góð byrjun á sumri...