Um kl 18 á sunnudag varð slys í vestanverðum Hrútafirði skammt frá bænum Borgir þar sem tveim vélhjólamönnum hlekktist á og féllu í götuna. Voru mennirnir fluttir með sjúkraflugi til Reykjavíkur með þyrlu landhelgisgæslunnar og er líðan þeirra eftir atvikum....