by Tían | okt 24, 2023 | Greinar 2023, Hard Enduro, Okt-Des-2023
Ágúst Már Viggósson, fremsti Hard Enduro-kappi landsins, kláraði í gær Sea To Sky, Hard Enduro-keppni í Tyrklandi, fyrstur Íslendinga. Hafnaði hann í 26. sæti en aðeins 33 keppendur af 440 luku keppni. Graham Jarvis, sem mbl.is hitti í haust hér á landi,...