by Tían | feb 19, 2023 | Breytingar á hjólinu, Greinar 2023, Jan-mars-2023
Það eru til Milljón gerðir af aukahlutum á mótorhjól. og við kaupum ansi marga þeirra í gegnum tíðina ,, Sumt af þeim var drasl og annað virkaði smá tíma… En hér er myndband frá FortNine af topp tíu aukahlutum sem hann getur hiklaust mælt með og já eru alger...
by Tían | feb 19, 2023 | Greinar 2023, HD Fer í rafmagnið, Jan-mars-2023
Það styttist óðum í að annað rafmótorhjól Harley-Davidson komi á markað, en það er LiveWire S2 Del Mar. Hjólið er hugsað fyrir yngri kaupendur og er minna en LiveWire One-mótorhjólið. Það mun einnig verða ódýrara og þótt drægið sé aðeins 177 kílómetrar mun það ekki...
by Tían | feb 16, 2023 | Félagsgjöld 2023, Greinar 2023, Jan-mars-2023
Í dag 16.febrúar sendum við út greiðsluseðla í heimabanka fyrir félagsgjöldum Tíunnar. Félagsgjaldið er 5000 kr og 300kr seðilgjald svo seðillinn er 5300kr Ríflega helmingur greiddra félaga 2022 nýtti sér millifærsluaðferðina eða vefinn en restin fær sent í...
by Tían | feb 14, 2023 | Greinar 2023, Jan-mars-2023, Landsmót Trékyllisvík verður það!
Mótshaldarar er Gullsport (Hilde og Axel T & co) Undirbúningsvinna er í fullum gangi þessa dagana til að gera ógleymanlega skemmtun og tónlistarveislu. Þemað verður aftur til eldri tíma og reynt verður að stilla sem flestu upp eins og landsmótið var þarna 1992....
by Tían | feb 10, 2023 | Greinar 2023, Jan-mars-2023, Vegna Félagsgjalda Tíunnar.
Nú styttist þar til við sendum af stað greiðsluseðla fyrir félagsgjaldi Tíunnar. 15 febrúar sendum við þá af stað til þeirra sem ekki eru búnir að nýta sér að greiða félagsgjaldið á vefnum eða með millifærslu. Þetta sparar okkur og ykkur talsverðar upphæðir sem...
by Tían | feb 9, 2023 | Elsta mótorhjól heims selt á uppboði, Greinar 2023, Jan-mars-2023
Elsta mótorhjól sem til er í heiminum í dag er 1894 árgerð af vel varðveittu Hildebrand & Wolfmuller mótorhjóli. Það var á dögunum selt á uppboði hjá Bonhams í Bretlandi og fór þar fyrir 30 milljónir króna. Hildebrand & Wolfmuller mótorhjólið er fyrsta...