by Tían | nóv 20, 2023 | 1000 Baja 2023, Greinar 2023, Okt-Des-2023
Verður þessi snillingur næsta Dakar stjarna, en fáir hafa fengið eins mikla athygli eftir 1000 Baja 2023 og þessi ökumaður sem keppti í Járnkarlinum. Hollendingurinn Wouter Jan Van Dijk er enduro ökumaður og á heima í Ástralíu Wouter flaug til San Diego með vini sínum...
by Tían | nóv 10, 2023 | Greinar 2023, Okt-Des-2023, Peysur og bolir
Komið í vefverslunina okkar. Vandaður fatnaður frá Russel þola þvott á 60°C og eru þægilegir . Gætu alveg hentað í jólapakkan hjá makanum td. Allur fatnaður er Unisex snið. Bolir M-L-XL-XXL á 5000kr Peysurnar eru góðar tildæmis innanundir mótorhjólagalla en anda vel...
by Tían | okt 24, 2023 | Greinar 2023, Hard Enduro, Okt-Des-2023
Ágúst Már Viggósson, fremsti Hard Enduro-kappi landsins, kláraði í gær Sea To Sky, Hard Enduro-keppni í Tyrklandi, fyrstur Íslendinga. Hafnaði hann í 26. sæti en aðeins 33 keppendur af 440 luku keppni. Graham Jarvis, sem mbl.is hitti í haust hér á landi,...
by Tían | okt 19, 2023 | Greinar 2023, Okt-Des-2023, Tíufatnaður á leiðinni
Við vorum að panta smá lager af fatnaði merktum klúbbnum sem mun vera í boði í vefversluninni okkar á næstunni....
by Tían | okt 19, 2023 | Goldwing spyrna, Greinar 2023, Okt-Des-2023
Það var ekki leiðinlegt hjá sófasettagaurunum sem spreyttu sig á bráutinni á hjóladögum Tíunnar.
by Tían | okt 15, 2023 | Aðalfundur, Greinar 2023, Okt-Des-2023
Aðalfundur Tíiunnar var haldinn 13.október 2023 í Mótorhjólasafni íslands á Akureyri. Það var fámennur en góðmennur aðalfundur Tíunnar sem haldin var í gær. En þar sem fundargerð er ekki tilbúin á er best að stikla á stóru um fundinn. Ein Lagabreytingatillaga var...