Félagsgjöld Tían 2024

Félagsgjöld Tían 2024

Já enn eitt árið er komið, og því fylgja alltaf einhveri fastir liðir, nú eins og að endurnýja félagsgjöldin í klúbbnum Við hækkum ekkert félagsgjaldið í Tíunni þó svo allt annað hækki.  En við reiknum með að senda út greiðsluseðlana í lok janúar. Seðlarnir munu líka...