by Tían | apr 5, 2024 | Greinar 2024, Hjól Mótorhjólasýningarinnar hjá Sniglum, Jan-Apr-2024
Farið hefur fram kosning á mótorhjólum sýningarinnar, en valið var um þrjú efstu sætin í þremur flokkum. Flokkarnir eru fallegasta hjólið, athyglisverðasta hjólið og verklegasta hjólið. Fengnir voru 21 einstaklingur til verksins af ýmsum aldri og af báðum kynjum til...
by Tían | mar 27, 2024 | Greinar 2024, Jan-Apr-2024, Sýning um páskana. 40 ára afmæli Snigla
Sniglarnir halda upp á 40 ára afmæli sitt með glæsilegri mótorhjólasýningu. Bifhjólasamtök Lýðveldisins, Sniglar sendu frá sér fréttatilkynningu en þar kemur fram að samtökin fagni 40 ára afmæli sínum um páskahelgina með glæsilegri mótorhjólasýningar í Porche-salnum...
by Tían | mar 23, 2024 | 40 ára afmæli, Greinar 2024, Jan-Apr-2024
Það hefur nú varla farið framhjá neinum að Sniglar eru 40 ára á þessu ári Í tilefni þess verður blásið til mótorhjólasýningar í Porsche salnum hjá Bílabúð Benna að Krókhálsi 9, 110 Reykjavík Sýningin verður opin frá kl 10-18 frá 29.mars og lýkur 1.apríl sem er 40 ára...
by Tían | mar 19, 2024 | Floridaferð Rækjunnar 2018, Greinar 2024, Jan-Apr-2024
Desember 2018 Það er nú misjafnt hvernig hver og einn vill eyða jólunum. Flestir halda í hefðirnar og eyða jólunum heima hjá fjölskyldu og vinum, aðrir fara til dæmis til Tenereef og eyða jólunum í hitanum jafnvel með öðrum íslenskum fjölskyldum. Svo eru það þeir sem...
by Tían | mar 19, 2024 | Britten the legend, Greinar 2024, Jan-Apr-2024
Mótorhjólið sem ógnaði öllum risunum! Saga Britten Mótorhjólsins er stutt 1992-2002 en þetta er mögnuð saga einstaklings sem átti draum og framkvæmdi hann. Þetta má segja að sé upphafið á Carbon fiberþróuninni í Mótorhjólunum og V2 keppnis ævintýrinu. Magnaður...
by Tían | mar 19, 2024 | Ein umhverfis jörðina á Mótorhjóli, Greinar 2024, Jan-Apr-2024
Já það eru nokkuð margir aðilar búnir að fara kringum jörðina á mótorhjóli og þar með nokkrir íslendingar þar má nefna Guðmund Bjarnason og Guðmund Hringfara. en þeir eru báðir búnir að fara hringinn einir á hjóli. Hér er Þýsk ung kona seim fór hringinn um jörðina...